Bland í poka

Samhliða því að skrifa færslur um uppskrifir, kemur fyrir að maður skrifi um eitthvað annað, hvort sem það eru persónulegar færslur eða jafnvel hluti sem tengjast ekki endilega matseld og bakstri heldur öðrum hlutum sem vekja áhuga minn. Þær verða að finna hér.