Bland í poka

Gjafaleikur BAST & D&S

October 19, 2021

Í tilefni þess að BAST lífstílsverslun er 4 ára ætla ég að skella í veglegan leik með þeim á Instagram og ástæðan fyrir því að ég skrifa þennan póst er að svo oft hef ég séð vörur í gjafaleik og verið forvitin um þær og langað að skoða þær sjálf. Svo hér eru þær, ég ákvað bara að skella þeim í lista hér á síðunni meðan leikurinn er í gangi fyrir ykkur.

Ég vona að þið njótið og það komi ykkur að góðu en þessi leikur gæti eiginlega ekki verð meira í mínum anda þar sem þarna eru vörur sem ég nota mikið sjálf í bakstri og eru í miklu uppáhaldi.

Jólabaksturinn og aðventan framundan svo hvað er betra en að eignast fallegar & veglegar baksturs & lífstílsvörur.

Kökudiskur glær með kúpli
Kökudiskur 20 cm – stál og viðar
Kökuhnífur & spaði
Rosti skálar 3l – 1,5l – 500 ml
Lok á Rosti skálar 3l 1,5l500 ml
Rosti sleikjur stór & lítil
Zone tímaklukka
Mæliskeiðar
Kökuform 20 cm
Tuskur Zone Södahl
Viskastykki – Södahl
Aðventukertastjaki
Jóladagatalakerti
Löber
Pipakökuform

Kíktu yfir á Instagram Döðlur & smjör & taktu endilega þátt

You Might Also Like