Döðlur & smjör

  • Uppskriftir
  • Um mig
    • Hafa samband
  • Bland í poka
  • rice krispies kransakaka
    Kökur

    Rice krispies kransakaka

  • gulrótar muffins
    Sætir bitar

    Gulrótarköku muffins með rjómaostafyllingu

  • bollur
    Bakstur

    Hindberja & lakkrís bollur

  • Bland í poka

    Brúðkaupið okkar

  • súkkulaði bolla
    Bakstur

    Súkkulaði Baileys bollur

  • piparmyntu brúnkur
    Kökur

    Piparmyntu brúnkur

  • pipp og perubolla
    Deigbakstur

    Pipp & peru bollur

  • holl súkkulaðikaka
    Sykurlaust

    Holl súkkulaðikaka

  • penne pasta
    Kvöldmatur

    Rjómalagað hakk & pasta

  • súkkulaði og lakkris ostakaka
    Kökur

    Súkkulaði & lakkrís ostakaka – með Eitt sett töggum

  • Litlar pavlovur
    Kökur

    Litlar pavlovur með vanillu & berjum

  • feta bitar
    Deigbakstur

    Ómótstæðilegir ostabitar

Older Posts
Newer Posts

Hæ, Guðrún Ýr hér!

Hæ, Guðrún Ýr hér!

Velkomin/n á síðuna mína - Ég vona að þú finnir einhverja dásamlega uppskrift sem þig langar að prófa!

Döðlur & smjör

Leit

Flokkar

  • Bakstur
  • Bland í poka
  • Deigbakstur
  • Eftirréttir
  • Eldað
  • Í útileguna
  • Kökur
  • Kvöldmatur
  • Morgunmatur
  • Sætir bitar
  • Smákökur
  • Snarl
  • Sultur & drykkir
  • Sykurlaust

Fylgstu með á Facebook

Vinsælast

  • daim terta Hin fræga Daim terta
  • döðlukaka Dásamleg döðlukaka í holl...
  • marengs Minn uppáhalds marengs
  • hafra tvistur Hafra tvistur
  • kanilkaka Kanilkaka með rjómaostakr...
  • súkkulaðibitakökur Mögulega bestu súkkulaðib...
  • Litlar pavlovur Litlar pavlovur með vanil...
  • kjúklingaréttur Kjúklingur í aspas &...
  • skinkuhorn Skinkuhorn

Held ég geti sagt að haustið sé sá tími sem Held ég geti sagt að haustið sé sá tími sem kallar helst á súpugerð hjá mér. Svo nú deili ég með ykkur blómkálssúpu en hún er í miklu uppáhaldi á mínu heimili og svo einfalt að útbúa hana og alltaf jafn góð🤎 Hvaða súpur eru í uppáhaldi hjá ykkur?Þið finnið uppskriftina inn á @dodlurogsmjor
Fyrsta næturfrosið á höfuðborgarsvæðinu ❄ Fyrsta næturfrosið á höfuðborgarsvæðinu ❄️ Það þýðir að það sé formlega komið haust og því fylgir kósý heit og góður matur.Ég skellti í fyrstu kjötsúpuna um helgina en hún stimplar eiginlega haustið inn fyrir mér 🤎Finnið uppskriftina inn á @dodlurogsmjor 🍂Samstarf // @toroaislandi#dinnerideas #icelandicfood #meatsoup #foodphotography #foodstagram #onthetable #scandinavianfood #hygge
Það sem ég elska hvað sólin hefur verið dugl Það sem ég elska hvað sólin hefur verið dugleg að sýna sig seinustu daga & vikur 🌞 Þetta salat er algjör sól í sinni - Fullkomið sumarsalat með grillinu eða bara við hvaða tilefni sem ykkur langar í dýrindis salat!Kúrbítssalat með maís & fetaosti 🧀Ad // @msgottimatinn #saladsofinstagram #saladrecipe #foodphotography #foodblogger #foodstagram #recipeoftheday #summersalad #summerrecipes
Eitt ár í dag ❤️ Pappírsbrúðkaup 🥂 Eitt ár í dag ❤️ Pappírsbrúðkaup 🥂
Fullkomið á grillið í góða veðrinu ☀️ G Fullkomið á grillið í góða veðrinu ☀️ Grillaður ostakubbur með grísku ívafi. Smakkaði svipað á Spáni á grískum veitingastað & vissi að ég yrði að prófa svona heima, alveg dásamlegt sem forréttur með kexi, snakki eða píta brauði svo finnst mér þetta tilvalið sem fylling í bökuðu kartöflurnar 🤩Hvað er annars í uppáhaldi hjá ykkur á grillið?Uppskrift inn á @dodlurogsmjor 🌸Samstarf // @msgottimatinn
Fyrr í þessum mánuði deildi ég uppskrift af m Fyrr í þessum mánuði deildi ég uppskrift af mínum uppáhalds morgunverði með lesendum @matur.a.mbl eftir að hafa fengið áskorun frá @hvasso_heima - Svo fór ég bara erlendis í fríi ☀️ og gleymi að deila því með ykkur! Það er aðeins verra því að því ég mæl svo innilega með að prófa kaldan hafragraut ef þið hafið ekki prófað það nú þegar. Við Lovísa (2 ára) elskum hann einnig seinni partinn þegar við komum heim úr vinnu/dagmömmu 🤎Þið finnið uppskriftina inn á @dodlurogsmjor ✨
.
.
.
.
.
#havregrynsgrøt #oatmealbowl #coldoatsrecipe #havregröt #breakfastbowl #breakfastideas #morgenmadsskål #morgenmadshygge
Á þessum árstíma væri vanalega innblástur af Á þessum árstíma væri vanalega innblástur af bakstri og mat eitthvað létt & ferskt, sumarlegt & sætt. En þar sem veðrið hefur verið meir í anda haustsins, má segja það sama eigi við þessar bollakökur.Karamellu & kanil bollakökur með dásamlegu Doré súkkulaði frá Nói Síríus - Ég get fullyrt að þær eru dásamlegar sama hvaða árstíð er ✨Uppskriftina finnið þið inná @dodlurogsmjorSamstarf // @noisiriusofficial#cupcake #cupcakesofinstagram #cupcakestagram #cupcakedecorating  #cupcakespersonalizados #cupcaketime #cupcakeoftheday #cupcakeshop #cupcaketopper #cupcakesdecorados #cupcakedesign #caramel
Dásamleg Bananasæla sem er hafrakaka með bönun Dásamleg Bananasæla sem er hafrakaka með bönunum og súkkuaðismjöri, skemmtilegt tvist á klassíska hjónabandssælu 🤩Þær hafa ekkert verið að hrannast upp uppskriftirnar frá mér þessa dagana en það stendur vissulega til bóta. Vitið þið ekkli tilfinninguna þegar maður byrjar í nýju starfi þá er svo mikið að gerast í hausnum, svo mikið að meðtaka að það kemst lítið annað að. En hlakka til að deila nokkrum með ykkur á næstu dögum ✨Uppskrift inn @dodlurogsmjor ✨#bananacake #banankage #foodphotography #oatmealcake #cakesofinstagram #cakeeveryday #bakeandshare #homebaker #makeitdelicious
Gleðilega eurovision viku ✨ Ég giska að margi Gleðilega eurovision viku ✨ Ég giska að margir eigi eftir að eyða næstu kvöldum fyrir framan sjónvarpið og fylgjast með euro ☺️ Því fylgir yfirleitt möns og hér er frábær hugmynd að mönsi fyrir kvöldin því enginn hefue gott að því að borða snakk og nammi öll kvöldin 😄 Niðurskorið grænmeti, snakk og hin klassíska púrrlauks ídýfa með 👌🏻1 dós sýrður rjómi
1/2 pk púrrlaukssúpa frá @toroaislandi
2-3 msk ab mjólk / súrmjólkÖllu blandað saman og þynnt með ab mjólk eftir smekk - gott að leyfa ídýfunni að taka sig í kæli í 2-3 tíma.
Ertu búin/n að ákveða hvað á að vera í mat Ertu búin/n að ákveða hvað á að vera í matinn á páskadag? Kannski lambakjöt?Ég mæli svo innilega með hægelduðum lambaskönkum með rauðvínssósu, gefur nægan tíma til að þess að fara í góðan göngutúr með fólkinu sínu eða bara njóta rólegheita, meðan maturinn eldar sig sjálfur 🤩Uppskrift inn á @dodlurogsmjor ✨Samstarf // @toroaislandi
Ég held að þessi dásamlega karamellu & súkkul Ég held að þessi dásamlega karamellu & súkkulaðimús sé nálægt því að vera fullkominn eftirréttur núna um páskana, súkkulaðimús sprautuð í  súkkulaðiegg & skreytt eftir ykkar ímyndunarafli - Ekki of mikið en ekki of lítið 🤎Ég vona að þið eigið yndislega páska🤎Uppskriftina finnið þið inn á @dodlurogsmjorMögulega leynist glaðningur í þessum pósti - Smelltu 🤎 á færsluna & taggaðu vin sem þig langar að gefa páskaegg & þau gætu orðið ykkar 🌷Dreg lau 8. Apríl 🙋🏼‍♀️
Upp á síðkastið hef ég verið beðin um að g Upp á síðkastið hef ég verið beðin um að gera rjómatertur fyrir afmæli í stað súkkulaðiköku sem mætti segja að væri go to íslendinga þegar við bökum fyrir afmæli. En ég held að léttar rjómakökur séu að eiga smá come back. Svo bragðgóðar, léttar & alls ekki sykurmiklar ✨Svo hér prófaði ég smá tvist af klassískri perutertu og gerði ferskjutertu með karamellu & súkkulaðikremi og hún var alveg dásamleg! Svo ef þið ætlið að hita ykkur upp fyrir páskabakstur, mæli ég með að prófa þessa um helgina 🤩Finnið uppskrift inn á @dodlurosmjor ✨Samstarf // Gott í matinn

Facebook Instagram Pinterest E-mail

Höfundaréttur Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir

Top