Döðlur & smjör

  • Uppskriftir
  • Um mig
    • Hafa samband
  • Bland í poka
  • eitt sett súkkulaðimús
    Eftirréttir

    Eitt Sett súkkulaðimús

  • hamborgari
    Kvöldmatur

    Börger með Dóra sterka & sultuðum rauðlauk

  • bakaður brie
    Eldað

    Bakaður brie með jarðaberjum

  • spaghetti
    Kvöldmatur

    Spaghetti með kjúkling & aspas

  • lambalæri
    Kvöldmatur

    Fyllt lambalæri & dýrindis piparsósa

  • bollakökur
    Sætir bitar

    Súkkulaði bollakökur með ítölskum marengs

  • vanillukaka
    Kökur

    Vanillukaka með kókos og Dumle kremi

  • pavlova
    Kökur

    Pavlova með súkkulaði og hindberjum

  • chouxnuts
    Deigbakstur

    Fylltir vatnsdeigshringir (chouxnuts)

  • jógúrt kaka með hvítu súkkulaði
    Kökur

    Jógúrt kaka með hvítu súkkulaði

  • smjördeigsbolla
    Bakstur

    Kókos og hindberja smjördeigsbolla (v)

  • bolla
    Bakstur

    Bolla ársins 2022

Older Posts
Newer Posts

Leit

Flokkar

  • Bakstur
  • Bland í poka
  • Deigbakstur
  • Eftirréttir
  • Eldað
  • Í útileguna
  • Kökur
  • Kvöldmatur
  • Morgunmatur
  • Sætir bitar
  • Smákökur
  • Sultur & drykkir
  • Sykurlaust

Fylgstu með á Facebook

Vinsælast

  • daim terta Hin fræga Daim terta
  • döðlukaka Dásamleg döðlukaka í holl...
  • hafra tvistur Hafra tvistur
  • kanilkaka Kanilkaka með rjómaostakr...
  • súkkulaðibitakökur Mögulega bestu súkkulaðib...
  • marengs Minn uppáhalds marengs
  • kjúklingaréttur Kjúklingur í aspas &...
  • Litlar pavlovur Litlar pavlovur með vanil...
  • skinkuhorn Skinkuhorn

Hann er mættur til leiks - Nýi Pipp Royal búði Hann er mættur til leiks - Nýi Pipp Royal búðingurinn ✨ Ég ákvað að útbúa bollur við tilefnið og úr urðu Pipp & peru bollur toppaðar með Nóa kropp hatt til að gefa bollunum smá kröns! Þær voru guðdómlega góðar og ég ætla klárlega að endurtaka baksturinn í kringum bolludag - Algjör hitter!Upppskrift komin inn á síðuna @dodlurogsmjor 🤎Samstarf // Royal
Þessi kaka er svo fullkomin janúar kaka fyrir al Þessi kaka er svo fullkomin janúar kaka fyrir alla þá sem eru í sykurbindindi en þrá að fá sér smá kökusneið! Hún er uppfull af dýrindis hráefnum sem eru hver öðru betri fyrir kroppinn og svo virkilega bragðgóð ☺️Þið finnið uppskriftina inn á www.dodlurogsmjor.isSamstarf // Nói Síríus
Eru þið komin þangað í dag að spyrja ykkur h Eru þið komin þangað í dag að spyrja ykkur hvað á ég að hafa í matinn í kvöld? Hér er svarið rjómalagað hakk & pasta. Fullkominn réttur svona í miðri viku 🤎Uppskrift inn á @dodlurogsmjor ✨Samstarf // Gott í matinn
Er það ekki jafnvægið sem gildir þennan fyrst Er það ekki jafnvægið sem gildir þennan fyrsta mánuð á árinu. Engar öfgar, hollusta í bland við að njóta að fá sér eina og eina sneið af t.d. ostaköku 😁 Það held ég! Þessi súkkulaði & lakkrís ostakaka er algjör hitter! Svo góð! Gerð úr nýjustu viðbótinni í Eitt Sett fjölskyldunni - Töggur.Svo ég vitni í tengdamóðir mína sem smakkaði kökuna í gær - Þá sagði hún að þetta væri besta ostakaka sem hún hefði smakkað og ég er ekki frá því að ég sé sammála henni 🤩Uppskrift inn á Döðlur og smjörSamstarf // Nói Síríus
Það koma dagar sem ég fæ alveg geggjaðar hugm Það koma dagar sem ég fæ alveg geggjaðar hugmyndir af nýrri uppskrift, stundum heppnast hún í fyrstu en aðrar þurfa fleiri tilraunir eða enda jafnvel bara á að vera “cuttaðar” Hér er dæmi um eina slíka frábær hugmynd & ég meira segja myndaði þessar en þær fá ekki að rata í síðuna 🫠 En myndin finnst mér falleg & langar að deila henni með ykkur 🤎Að búa til nýjar uppskriftir er stundum þolinmæðisvinna en engu að síður svo skemmtileg þegar hlutirnir ganga upp 🥰Eigið yndislega helgi 🤎
Ótrúlegt en satt þá fór það framhjá mér a Ótrúlegt en satt þá fór það framhjá mér að deila með ykkur þessari einföldu & skemmtilegu uppskrift sem fór á síðuna hjá mér í desember ✨Ómótstæðilegir ostabitar sem tekur litla sem enga fyrirhöfn að gera og svo bragðgóðir. Fullkomnir í afmæli og veislur þar sem fólk er að grípa sér smábita.Annars vona ég að þið séuð að eiga góða daga svona í byrjun nýs árs. Mér líður smá eins og ég sé að ná að lenda eftir desember mánuð 😄Samstarf // Gott í matinn
Gleðileg jól kæru D&S vinir ✨ Takk fyrir fylg Gleðileg jól kæru D&S vinir ✨ Takk fyrir fylgnina á árinu, ég væri ekki að deila með ykkur uppskriftum & broti af lífinu hér ef það væri ekki fyrir ykkur 🤍 Öll fallegu samskiptin sem ég á við ykkur eru mér svo kær 🤍Jólin okkar voru yndisleg, góður matur, hellingur af kaosi, okkar best fólk & dýrmætast af öllu börnin okkar sem virtust öll vera að njóta sín í botn & svo glöð - maður biður ekki um meira 🥰Eigið yndislegar stundir milli jól & nýárs ❄️
Erum við ekki öll að pæla í mat þessa dagana Erum við ekki öll að pæla í mat þessa dagana, mat eða gjöfum 😊 Svo nú bætum við í flóruna af dásamlegum efirréttum til að velja úr til að gera um jólin ✨ Litlar pavlovur með vanillu & berjum ✨ Þessar eru fullkomnar í öll Pálínuboðin og auðvitað sem eftirréttur við öll tilefni 🤩Vona að allt sé að verða klárt fyrir jólin ef ekki þá koma þau samt & ég er að reyna að segja sjálfri mér að það er allt í lagi þó heimilið sé ekki skínandi hreint, lengi sem allir eru glaðir - Sjáum hvort að það að skrifa þetta niður hér geri það að verkum að maður fari eftir því sjálfur ❤️Samstarf // Royal
Jóla eftirrétturinn er mættur í allri sinni dýrð inn á vefsíðu @dodlurogsmjor. Ég er í skýjunum með þennan eftirrétt en hann tikkar í öll mín box, dálítið fullorðins með kaffi, súkkulaðið, krönsið í hnetunum og í lokin bláber sem gefa svo ferskt og gott bragð með 🙏 Ég vona að einhverjir brjóti upp jólahefðirnar & prófi þennan dýrindis eftirrétt um jólin ✨Samstarf // Nói Síríus
Það er varla hægt að deila öllum myndunum úr Það er varla hægt að deila öllum myndunum úr jólablaðinu nema einni svo hér er ég & óska ykkur gleðilegs mánudags 🤎
Á fimmtudaginn kom hátíðarblað @matur.a.mbl út & eldaði ég fyrir það dýrindis fylltar kalkúnabringur, rósarkálsgratín og koníaks sveppasósu, svo gott! Ef ykkur vantar hugmyndir að hátíðarmat, þá mæli ég með 👌🏻Uppskriftirnar eru einnig aðgengilegar inn á síðunni minni dodlurogsmjor.is ✨
Fyrsti í aðventu 🕯️Einfaldur krans með gre Fyrsti í aðventu 🕯️Einfaldur krans með greni, þurrkuðum appelsínum & könglum - Elska hversu náttúrulegur hann er & að ég átti allt í hana nema grenið sem fæst í öllum búðum þessa dagana 🤎 Vona að þetta verði upphafið að dásamlegri aðventu ❄️ #epaladventa

Facebook Instagram Pinterest E-mail

Höfundaréttur Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir

Top