Við þekkjum öll klassísku íslensku muffins kökurnar, sem hafa verið bakaðar í hundraðatali á hverju heimili. Standa alltaf fyrir sínu. …

Matarblogg
Matarblogg

Við þekkjum öll klassísku íslensku muffins kökurnar, sem hafa verið bakaðar í hundraðatali á hverju heimili. Standa alltaf fyrir sínu. …

Stundum eru það einföldu hlutirnir sem eru svo góðir. Það á við hér, engar krúsídúllur heldur bara öllu blandað saman …

Í janúar 2011 fór ég sem skiptinemi til Svíþjóðar nánar tiltekið til Lund. Það var æðislegur tími og eitt af …

Bolludagur framundan, bolla bolla! Ég viðurkenni að í æsku fannst mér bolludagur ekkert æðislegur, ég man að ég fékk bollu …

Hvað ætli séu til margar uppskriftir af brownies á alnetinu? Þær eru allaveganna þónokkrar! Hvaða uppskrift áttu að fara eftir? …

Jæja febrúar er runnin upp eftir einstaklega langan janúar mánuð, ég hélt án gríns að hann ætlaði engan endi að …

Er maður ekki alltaf að leitast eftir að para brögð saman sem manni þykja góð, sumt virkar og sumt passar …

Ég held ég þekki engan sem finnst kleinur ekki góðar, þær eru bara hreinn unaður nýbakaðar. Mér finnst aftur á …

Þessir bitar eru svo tilvaldir í kringum jólin, afmæli eða veislur. Harðir að utan en bókstaflega bráðna upp í manni. …