Döðlur & smjör

  • Uppskriftir
  • Um mig
    • Hafa samband
  • Bland í poka

Uppskriftir

Kökur View All

  • sítrónu og bláberja formkaka

    Sítrónu og bláberja formkaka

  • karamellu og kanil bollakökur

    Karamellu & kanil bollakökur

  • bananasæla

    Bananasæla

Bakstur View All

  • mokka kaka

    Karamellu og mokka kaka

  • vatnsdeigsbolla

    Vatnsdeigsbolla með eplum og kanil

  • bollur

    Hindberja & lakkrís bollur

Deigbakstur View All

  • kanilsnúðar

    Djúsí kanilsnúðar

  • pipp og perubolla

    Pipp & peru bollur

  • feta bitar

    Ómótstæðilegir ostabitar

Smákökur View All

  • smákökur

    Páska smákökur

  • smákökur

    Súkkulaði og pekanhnetu smákökur

  • Kókos og hafrakökur

    Kókos & hafrakökur

Sætir bitar View All

  • gulrótar muffins

    Gulrótarköku muffins með rjómaostafyllingu

  • jarðaberja jólasveinar

    Jarðaberja jólasveinar

  • lakkrís möffins

    Lakkrís möffins

Kvöldmatur View All

  • nachos

    Matarmikið mexíkó nachos

  • Gnocchi

    Gnocchi með blómkál og sveppum

  • hvítlauks og pestó pasta

    Einfaldasta og besta pastað?

Morgunmatur View All

  • kaldur hafragrautur

    Kaldur hafragrautur

  • granóla skálar

    Litlar granóla skálar með grísku jógúrti

  • döðlur og smjör

    Bláberja muffins

Print Print

Hæ, Guðrún Ýr hér!

Hæ, Guðrún Ýr hér!

Velkomin/n á síðuna mína - Ég vona að þú finnir einhverja dásamlega uppskrift sem þig langar að prófa!

Döðlur & smjör

Leit

Flokkar

  • Bakstur
  • Bland í poka
  • Deigbakstur
  • Eftirréttir
  • Eldað
  • Í útileguna
  • Kökur
  • Kvöldmatur
  • Morgunmatur
  • Sætir bitar
  • Smákökur
  • Snarl
  • Sultur & drykkir
  • Sykurlaust

Fylgstu með á Facebook

2 ár • Bómullarbrúðkaup á okkur ❤️ Ein 2 ár • Bómullarbrúðkaup á okkur ❤️

Eins er ástin sem ég til þín ber óendanleg ❤️ 

Fallega lagið sem sungið var svo fallega í brúðkaupinu okkar mun alltaf eiga vel við ✨
Það er vissulega ekki það sama að grilla í r Það er vissulega ekki það sama að grilla í rigningu & kulda eins & í glampandi sól & hita en hvað getum við gert þetta sumarið? Við verðum bara að klæða okkur & skella á grillið 😄

Allaveganna þegar þið skellið næst á grillið mæli ég svo innilega með þessari hollu & góðu sósu hvítlaukssósu, er búin að prófa hana með öllu milli himins & jarðar, svo góð! Einföld að græja & hægt að bara skella aftur í dósina & geyma hana þannig.

Psst þá er kotasælan komin í ný klæði, næst þegar þið leitið af henni út í búð 😉

Uppskrift inn á @dodlurogsmjor ✨

#grillseason #healthyfood #healthyrecipes #grillingintherain #cottagecheese #bakedgarlic #inmykitchen #healthy
Yndislega Lovísa mín var 3 ára á dögunum & Ka Yndislega Lovísa mín var 3 ára á dögunum & Karel minn 11 ára seinna í mánuðinum. Við héldum handa þeim sameiginlegt afmæli að eigin ósk & veitingar eftir þeirra höfði pylsur & kökur 🍰

Það er svo sannarlega langt síðan ég hef farið í eldhúsið & skellt í fjórar kökur en finnst það alltaf jafn gaman! Uppskriftirnir af þeim eru inn á síðunni minni

• Hindberjapæ
• Eitt sett ostakaka
• Klassískur marengs
& svo gerði ég confetti Betty Crocker með dumle kremi sem hægt er að finna á síðunni 🌸

#birthdaycake #birthday #cakesofinstagram #onmytable #chessecake #raspberriepie #merangue #bettycrocker
Hvítlaukur • garlic • ajo - Mitt uppáhald & Hvítlaukur • garlic • ajo - Mitt uppáhald & mynd í uppáhaldi svo ég ákvað bara að deila henni með ykkur 🧄

#garlic #onmytabletoday #foodstagram #foodstyling #foodpics #storyofmytable #foodphotoshoot
Hér höfum við á ferð dásamlega sítrónu & b Hér höfum við á ferð dásamlega sítrónu & bláberja formköku 🍋 Hugur minn reikar alltaf í ferska ávexti & léttari kökur þegar það fer að sumra, sem er bara eitthvað í hausnum því ég elska vissulega súkkulaði & allt það líka allan ársins hring 😄 

En kakan er dásamleg & á síðunni leynast nokkrar aðrar kökur & eftirréttir með sítrónum í ef þið viljið prófa ☀️

#citronkage #summercake #summervibes #foodstagram #summerbaking
Þegar súkkulaðilöngunin hellist yfir, þá er Þegar súkkulaðilöngunin hellist yfir, þá er um að gera að reima á sig svuntuna & baka 🍫

1. Súkkulaði & kardimommu snúðar
2. Súkkulaði terta - Mars madness
3. Bestu súkkulaðbitakökurnar?
4. Þriggja súkkulaði ostakaka
5. Súkkulaðikaka með kexbotni & karamellu
6. Bananakaka með súkkulaðikremi
7. Súkkulaðikaka með bökuðum eplum & dumle kremi
8. Brownies

Þið finnið allar uppskriftirnar inn á síðunni minni  með einfaldri leit í hægra horni ✨

#chocolate #chocolateofinstagram #chocolatecake #chocolaterecipe  #bakeandshare
H E I M A í nærmynd ♥️ Á hverju heimili le H E I M A í nærmynd ♥️

Á hverju heimili leynast falleg smáatriði sem vekja það til lífs. ✨ Hvert horn, hver hlutur hefur sitt hlutverk, þó hlutverkið sé stundum bara að gleðja augað ☺️

#nordichome #humdakin #decor #skandinaviskehjem #hjem
🌟 Ný uppskrift á blogginum! 🌟 Dásamleg gn 🌟 Ný uppskrift á blogginum! 🌟 Dásamleg gnocchi uppskrift með blómkáli og sveppum - fullkomið meðlæti með kjúkling eða fisk t.d einfalt og bragðgott! 🍴💫

Ítalskar ömmur myndu eflaust fussa & sveia yfir þessum rétt, verið að brjóta allar reglur um ítalska matargerði 😄

Uppskrift á síðunni @dodlurogsmjor 🍄

#gnocchi #gnoochiofinstagram #italianfood #italianfusion #foodstagram
Hérna deili ég með ykkur dásamlegu & léttu sk Hérna deili ég með ykkur dásamlegu & léttu skyri með hvítu súkkulaði & sítrónusmjöri 🍋 sem gæti verið dýrindis eftirréttur eða sætur morgunmatur t.d a bröns borði - Allskonar hægt að gera! 

Ég ætlaði auðvitað að deila þessum með ykkur um páskana en ég datt í svo mikið frí í huganum að það bara gleymdist 😄 Sem var bara allt í góðu ég naut í botn að slaka á með fólkinu mínu & vona að þið hafið gert það líka 🌸 

Mér finnst þessi eftirréttur eins & vor í glasi 🌸 

Uppskriftina finnið þið á heimasíðunni minni @dodlurogsmjor
Hver elskar ekki smákökur? Þessar eru dálítið í anda páskana fylltar með mini eggs og súkkulaðismjöri! Þið verðið að prófa ✨ 

Skrifið undir UPPSKRIFT eða JÁ TAKK og uppskriftin ratar beint í innhólfið hjá ykkur ✨
Fullkomið helgarpasta eða bara fullkomið alla d Fullkomið helgarpasta eða bara fullkomið alla daga sem þú vilt elda eitthvað einfalt & gott 👌🏻

Hér er á ferðinni hvítlauks & pestó pasta - Ég leyfði mig að setja spurningamerki hvort þetta væri einfaldasta en á sama tíma besta pastað! Ég verð forvitin hvað ykkur finnst 😋

Þið tókuð svo vel í fídusinn að commenta & fá uppskriftina svo við höldum okkur í því svo kvittið Uppskrift eða já takk hér undir og uppskriftin kemur á augabragði til ykkar 🤎
Gleðilegan mánudag 🤎 Ný vika framundan uppf Gleðilegan mánudag 🤎

Ný vika framundan uppfull af spurningunni, hvað á að vera í matinn? 😄 Ég var að deila nýrri uppskrift inn á @dodlurogsmjor - Blómkáls og blaðlaukssúpa, fullkomin hversdagmáltíð með góðu brauði ✨ Mild, krakkavæn og virkilega góð ✨ 

Kommentaðu hér undir Uppskrift og ég sendi þér uppskriftina í skilaboðum 🙌🏻
Fylgja Döðlur & smjör

dodlurogsmjor

🤍 Líf mitt & dagsdagleg fegurð!
🧁 Minn litli heimur af sætmeti & dúlleríi
👩🏼‍🍳 Matarbloggari www.dodlurogsmjor.is

Ég hef ekki verið sú duglegasta að deila nýju Ég hef ekki verið sú duglegasta að deila nýjum uppskriftum - Undanfarið ár hefur bara verið þannig að ég hef ekki náð að gefa mér tíma í það en alltaf á bakvið eyrað og ég er langt frá því að vera hætt en lífið er bara allskonar og ég veit þegar tíminn kemur þá kem ég sterk til baka 🤎

Að því sögðu langar mig að taka mig smá á og deila uppskriftum af síðunni minni, þar sem þar leynast svo margir góðar uppskriftir þó ég sjálf segi frá 😄

Byrjum á þessum dásamlegu vanillusnúðum sem ég ætla að skella í um helgina og hvet ykkur til að gera það sama 🤎

Vanillu snúðar 

200 ml mjólk
12 g þurrger (1 pk)
2 egg
100 g smjör, við stofuhita
1 msk sykur
500 g hveiti (blár Kornax)
1½-2 tsk kardimommur
½ tsk salt

Færið mjólkina í pott og hitið þangað til hún er ylvolg, setjið í hrærivélina og gerið saman við. Hrærið saman með krók og leyfið að hvíla í stutta stund. Takið saman hin hráefnin á meðan. Blandið eggjum, smjöri og sykri saman við og hrærið á lágum hraða. Mælið hveiti, kardimommur og salt saman og blandið út í hrærivélina smá í einu, þangað til allt hveitið er komið saman við. Leyfið vélinni að vinna í 2-3 mín. Leyfið deiginu að hvíla í klukkustund undir volgu viskastykki.

Fylling
150 g smjör, við stofuhita
150 g sykur
2 tsk vanillusykur
1 tsk vanilludropar

Setjið öll hráefnin saman í skál og best er að vinna þau saman með sleikju, þangað til þau hafa blandast vel saman.

100 ml sykur
1 tsk bleikt glimmer frá Odense
1 tsk vanillusykur

Blandið öllu saman í skál.

Framhald í commenti -

Njótið!
🤎🤎🤎
Langaði aðeins að prufa eitthvað nýtt með ba Langaði aðeins að prufa eitthvað nýtt með banabrauðs uppskriftinni minn og skellti þeim í þessi sætu heimagerðu muffins form, fæ blöðin í @kronan.is.
Enda er bananabrauð yfirleitt borðað sem kaka heima hjá mér, slær alltaf í gegn 🙌🏻

Uppskriftin: 
2 egg
200 g púðursykur
2 bananar
300 g hveiti
1 tsk matarsódi
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk kanill
150 g smjör- brætt

Stillið ofn á 170°c
Hrærið egg og púðursykri vel saman, þeytið í 3-4 mínútur.
Stappið banana á bretti og bætið út í eða skellið honum beint út í, ég geri það. Þeytið vel í nokkrar mínútur.
Þurrefnin mæld og sigtuð saman við og hrært saman, byrja varlega og síðan á fullum hraða. Bræðið smjörið og blandið saman við í lokin.
Hellið í formin og inn í ofn.
Bakið í 10-15 mín, leyfið kökunum að kólna í forminu í 5 mín.

Njótið 🤎
Bolla bolla ☺️ Bolludagur á næsta leiti & þ Bolla bolla ☺️ Bolludagur á næsta leiti & þá er um að gera að prufa sig áfram í allskyns bollum, finnið bollu uppskriftir inn á www.dodlurogsmjor.is - leit bolludagur 🤎
Jólakaffi og góðar stundir – gerist ekki betr Jólakaffi og góðar stundir – gerist ekki betra í desember! ✨☕️ 

@teogkaffi // gjöf
Áttum svo yndislega stund út í náttúrunni á Áttum svo yndislega stund út í náttúrunni á sunnudaginn. Fór markvisst til að sækja mér efni í haustkrans á hurðina hjá okkur 🍂 

Það er enn tími til að fara & sækja sér í krans & föndra smávegis. Muna bara að taka bara smá á hverjum stað fyrir sig 🤎 

Ég er alsæl með kransinn 🤎
2 ár • Bómullarbrúðkaup á okkur ❤️ Ein 2 ár • Bómullarbrúðkaup á okkur ❤️

Eins er ástin sem ég til þín ber óendanleg ❤️ 

Fallega lagið sem sungið var svo fallega í brúðkaupinu okkar mun alltaf eiga vel við ✨
Það er vissulega ekki það sama að grilla í r Það er vissulega ekki það sama að grilla í rigningu & kulda eins & í glampandi sól & hita en hvað getum við gert þetta sumarið? Við verðum bara að klæða okkur & skella á grillið 😄

Allaveganna þegar þið skellið næst á grillið mæli ég svo innilega með þessari hollu & góðu sósu, sem gerð er úr kotasælu, er búin að prófa hana með öllu milli himins & jarðar, svo góð! Einföld að græja & hægt að bara skella aftur í dósina & geyma hana þannig.

1 hvítlaukur
1 tsk ólífuolía
500 ml kotasæla
2 msk ítölsk kryddblanda
½ tsk salt
¼ tsk pipar, meira eftir smekk

Skerið toppinn af hvítlauknum og setjið í álpappír, áður en honum er lokað hellið u.þ.b. einni tsk af ólífuolíu yfir hvítlaukinn og lokið síðan. Eldið í ofni á 180°c eða á grilli í 15-20 mín.

Setjið kotasæluna í skál og blandið með töfrasprota þangað til hún er orðin rennislétt í áferð, bætið þá kryddum saman við.

Takið þá hvítlauksrifinn úr hýðinu og setjið saman við kotasæluna, blandið vel saman með töfrasprotanum. Bætið auka salti og pipar við eftir smekk.

#grillseason #healthyfood #healthyrecipes #grillingintherain #cottagecheese #bakedgarlic #inmykitchen #healthy
Það er vissulega ekki það sama að grilla í r Það er vissulega ekki það sama að grilla í rigningu & kulda eins & í glampandi sól & hita en hvað getum við gert þetta sumarið? Við verðum bara að klæða okkur & skella á grillið 😄

Allaveganna þegar þið skellið næst á grillið mæli ég svo innilega með þessari hollu & góðu sósu hvítlaukssósu, er búin að prófa hana með öllu milli himins & jarðar, svo góð! Einföld að græja & hægt að bara skella aftur í dósina & geyma hana þannig.

Psst þá er kotasælan komin í ný klæði, næst þegar þið leitið af henni út í búð 😉

Uppskrift inn á @dodlurogsmjor ✨

#grillseason #healthyfood #healthyrecipes #grillingintherain #cottagecheese #bakedgarlic #inmykitchen #healthy
Hver elskar ekki ráð sem flýtir & einfaldar fyr Hver elskar ekki ráð sem flýtir & einfaldar fyrir? 

Ég veit fátt verra en að allur grillmaturinn er klár en kartöflurnar eiga enn slatta eftir! Hefur reyndar ekki gerst lengi hjá mér því ég nota alltaf þetta “hack”.

Stingið á kartöflurnar með hníf & skellið inn í örbylgjuofn í 10-15 mín (fer eftir stærð) & svo bara stutta stund á grillið til að fá smá rendur á þær, klikkar aldrei! Bragðast alveg eins 🙌🏻

#grillhacks #hack #grilling #summergrilling #potatohack #summertime #summervibes
Yndislega Lovísa mín var 3 ára á dögunum & Ka Yndislega Lovísa mín var 3 ára á dögunum & Karel minn 11 ára seinna í mánuðinum. Við héldum handa þeim sameiginlegt afmæli að eigin ósk & veitingar eftir þeirra höfði pylsur & kökur 🍰

Það er svo sannarlega langt síðan ég hef farið í eldhúsið & skellt í fjórar kökur en finnst það alltaf jafn gaman! Uppskriftirnir af þeim eru inn á síðunni minni

• Hindberjapæ
• Eitt sett ostakaka
• Klassískur marengs
& svo gerði ég confetti Betty Crocker með dumle kremi sem hægt er að finna á síðunni 🌸

#birthdaycake #birthday #cakesofinstagram #onmytable #chessecake #raspberriepie #merangue #bettycrocker
Hvítlaukur • garlic • ajo - Mitt uppáhald & Hvítlaukur • garlic • ajo - Mitt uppáhald & mynd í uppáhaldi svo ég ákvað bara að deila henni með ykkur 🧄

#garlic #onmytabletoday #foodstagram #foodstyling #foodpics #storyofmytable #foodphotoshoot
Nachos í kvöldmat virkar allt árið um kring 😊 - Hérna með dásamlegri grýtu sem gerir réttinn matarmikinn & góðann! Nachos á einhvern veginn alltaf við. Þið finnið uppskriftina inn á síðunni @dodlurogsmjor eða öllu heldur léttar leiðbeiningar þar sem þessi réttur er svo easy peasy 🙌🏻

#nachos #nachostime #easydinner #toronorge
Fylgja Döðlur & smjör
Facebook Instagram Pinterest E-mail

Höfundaréttur Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir

Top