Það er ótrúlegt hvað veðrið stjórnar miklu hjá manni, þegar sólin skín þá langar manni í eitthvað létt og ferskt …

G-P27YKBCQNF
Matarblogg
Matarblogg

Það er ótrúlegt hvað veðrið stjórnar miklu hjá manni, þegar sólin skín þá langar manni í eitthvað létt og ferskt …

Við þekkjum öll klassísku íslensku muffins kökurnar, sem hafa verið bakaðar í hundraðatali á hverju heimili. Standa alltaf fyrir sínu. …

Stundum eru það einföldu hlutirnir sem eru svo góðir. Það á við hér, engar krúsídúllur heldur bara öllu blandað saman …

Ég fór í babyshower fyrir stuttu sem síðar breyttist reyndar í trúlofunarpartý, þar sem það fór úr því að sötra …

Þessi kaka er held ég bara formlega að fara vera Döðlur & smjör súkkulaðikakan! Ég er búin að baka þessa …

Stundum fæ ég hugmyndir að einhverjum bakstri og ég er alveg eirðarlaus þangað til ég fer af stað og prufa …

Gulli kom með þá hugmynd um daginn að ég skyldi vera duglegri að skíra kökurnar mínar einhverjum skemmtilegum nöfnum, draumakakan, …

Ég fékk æði fyrir að gera þessa köku fyrir þónokkrum árum síðan, bakaði hana reglulega og svo bara ekki söguna …

Ég fór af stað í það að baka þessa köku án þess að vera búin að ákveða alveg hvernig hún …

Það er hægt að leika sér endalaust að gera skyrkökur en mér finnst líka ótrúlega gott að búa til látlausa …

Gott granóla er gulli betra, ekki satt? Nei kannski full stór fullyrðing en ég kann virkilega að meta gott heimagert …

– Unnið í samstarfi við Gott í matinn – Maður er ekki íslenskur matarbloggari nema að luma á uppskrift af …