Bolludagur framundan, bolla bolla! Ég viðurkenni að í æsku fannst mér bolludagur ekkert æðislegur, ég man að ég fékk bollu …

G-P27YKBCQNF
Matarblogg
Matarblogg

Bolludagur framundan, bolla bolla! Ég viðurkenni að í æsku fannst mér bolludagur ekkert æðislegur, ég man að ég fékk bollu …

Ég var eiginlega búin að gleyma hvað gulrótarkaka er góð. Hef ekki bakað slíka í háa herrans tíð, svo ég …

Hvað ætli séu til margar uppskriftir af brownies á alnetinu? Þær eru allaveganna þónokkrar! Hvaða uppskrift áttu að fara eftir? …

Jæja febrúar er runnin upp eftir einstaklega langan janúar mánuð, ég hélt án gríns að hann ætlaði engan endi að …

Er maður ekki alltaf að leitast eftir að para brögð saman sem manni þykja góð, sumt virkar og sumt passar …

Þessi kaka er miklu uppáhaldi á mínu heimili og ég lofa því að þið eigið sko eftir að elska þessa! …

Þessi kaka myndi eflaust flokkast undir kaffibrauð á hefðbundnu íslensku heimili. Kaka sem væri guðdómleg með smá rjómaslettu og kyngt …

Ég held ég þekki engan sem finnst kleinur ekki góðar, þær eru bara hreinn unaður nýbakaðar. Mér finnst aftur á …

Samræðurnar á heimilinu: “Jæja nú áttu afmæli á sunnudaginn á ég ekki að baka köku? Jú, endilega! Hvernig köku viltu?Uhh …

Þessi kaka er algjör draumur, ef þér finnst frönsk súkkulaði kaka góð þá verðurðu alls ekki fyrir vonbrigðum. Því Gateau …

Þessir bitar eru svo tilvaldir í kringum jólin, afmæli eða veislur. Harðir að utan en bókstaflega bráðna upp í manni. …

Íslendingar eru sjúkir í Sörur í desember. Það verður smá æði, margir hópa sig saman til að útbúa þær- saumaklúbbar …